21 dags umbreytinga námskeið

MEÐ DÍSU DALBERG

8. maí – 4. júní 2023

– 3 vikna námskeið  fyrir metnaðarfullar konur, sérsniðið að þínum persónulegu þörfum, einungis 7 pláss

Dísa er snillingur
í sínu fagi

“Á einungis þremur vikum jókst sjálfstraust mitt 100%,

ég er mun sjálfsöruggari og

mér er sama um hvað öðrum finnst um mig.

Þetta er snilldarprógramm fyrir þá sem þurfa einkaþjálfun í hausnum.”

21 Dags umbreytinga námskeiðið er 200% fjárfestingarinnar virði.

Ég get ekki mælt nógu mikið með þessu námskeiði.”

KOLBRÚN BJÖRNSDÓTTIR,
Fyrirtækjaeigandi og einkaþjálfari

Eftir 21 dag var ótrúlegur árangur

“Ég get fært fjöll fyrir
aðra en fyrir mig þurfti
Dísa að ýta
mér á fjöllin.

“Ég gat það ekki ein.
Ég set mig í forgang og stend við loforðin gagnvart sjálfri mér.

21 dags umbreytinga
námskeið Dísu
er hverrar krónu virði.”

Það er mikilvægt fyrir mig að standa með mér og mínu lífi. ⁣⁣

Ég finn fyrir sátt og ró.”


SVANDÍS STURLUDÓTTIR, Master í náms- og starfsráðgjöf og jákvæðri sálfræði

Ég er með óstöðvandi sjálfstraust og læt drauma mína rætast

“Ég er ekki lengur hrædd við að standa með sjálfri mér og það er stórkostleg tilfinning.

Ég framkvæmi það sem ég segist ætla að gera.

Nú finnst mér ég geta allt.

21 dags umbreytinga námskeiðið er svo fjárfestingarinnar virði.

Það umbreytti lífi mínu.”

HULDA BJÖRK SVANSDÓTTIR

 

BÓNUS fyrir  

fyrstu 3 sem skrá sig: 

Einkatími og 7 daga stuðningur bætist við:


SKRÁ MIG

21 dags þjálfun 

 ✓ Sérsniðin að þínum persónulegu þörfum

 ✓ Dagleg eftirfylgni

Hægt er að skipta greiðslu

 ✓ Endurgreiðsla úr starfsmenntunarsjóði (16 stéttarfélög)

“Ég er með meira sjálfstraust, rólegri og hamingjusamari!”

HÓLMFRÍÐUR BRYNDÍS, FRAMKVÆMDASTJÓRI

ef þú gætir Lifað

lífi þínu

út frá þínum

Dýpstu löngunum,

Þörfum og þrám.

Hvernig myndi

það líta út?

Að tengja við þínar dýpstu þrár og öðlast hugrekkið til að lifa lífinu í samræmi við þær mun bylta lífi þínu.

Ég mun aldrei halda því fram að það sé auðvelt.

(ég og mínir kúnnar þurftum að kafa djúpt í sálina og líða á köflum óþæginlega á meðan á umbreytingunni stóð til að komast á þennan stað).

En á meðan að þú:

Beinir athyglinni að því sem:

skiptir þig máli og veitir þér lífsfyllingu

OG sleppir takinu á öðru.

Er ferlið einfalt.

 

 

Líf mitt hefur gjörbreyst!

“Dísa hjálpaði mér að finna hluta af sjálfri mér sem ég hafði tapað.
Nú lifi ég lífi mínu út frá mínum þörfum og þrám. Dísa var til staðar á einstakan hátt. Takk Dísa.”

ARNA GRÉTARSDÓTTIR

Ef þú ert metnaðarfull kona sem finnur fyrir sterkri þörf að tengja við þínar langanir, þarfir og þrár og lifa lífinu í samræmi við þær get ég sannarlega  hjálpað þér.

Þegar þú skráir þig í 21 dags umbreytingu lærir þú að færa fókusinn frá viðurkenningu annnarra á að samþykkja sjálfan þig. Nákvæmlega eins þú ert.

Þú leyfir þér að brenna fyrir allt sem þú þráir og hannar líf þitt og lifir því út frá þínum dýpstu löngunum og þrám.

HULDA BJÖRK SVANSDÓTTIR

Ertu óviss hvort þú eigir að fara í 21 dags umbreytinga námskeið?

Skráðu þig í frítt 20 mínútna samtal með mér
á Zoom og svaraðu nokkrum vel völdum spurningum.

Ef ég tel þig passa í námskeiðið býð ég þér í

samtal og við finnum betur út úr því saman.

Það eru einungis
örfá laus pláss.

Sæktu um samtal
í dag.


SKRÁ MIG

Ég bý við Landakotstúnið í Reykjavík, elska að lesa fjórar bækur samtímis, faðma fólk (líka ókunnuga) og dansa argentískan tangó. Hvar sem er. Líka úti á götu 😉 

ÉG ER SÉRFRÆÐINGUR

 (NLP MASTER COACH)

 Í AÐ HJÁLPA KONUM AÐ FARA Í AKSTURSSÆTIÐ Í EIGIN LÍFI

LIFA ÞVÍ ÚT FRÁ SÍNUM LÖNGUNUM, ÞÖRFUM OG ÞRÁM OG

NÁ ÞANNIG ENN MEIRI ÁRANGRI Á SÍNU SVIÐI. 

EIGINKONA.

MÓÐIR.

NÆM. 

HLÝ.

REBEL.

ÉG GET MEÐ SANNI SAGT AÐ Í DAG
ÞORI ÉG AÐ FYLGJA
MÍNUM ÞRÁM OG
VERA ÁN AFSAKANA.
ÉG SJÁLF.

Líf mitt hefur ekki alltaf verið þannig en eftir að hafa lent á botninum eftir áfall og misst alla orkuna neyddist ég til að spyrja sjálfa mig erfiðra spurninga.

“Hvers vegna lifi ég lífi mínu byggt á von minni um samþykki annnarra?”

“Vil ég ala dóttur mína upp á þennan hátt?”

Svarið var: Alls ekki! 

og þar með hófst mitt “mission að vera FYRIRMYNDIN fyrir dóttur mína sem ég óska að hún verði fyrir SÍNA DÓTTUR. 

Og samhliða því að valdefla konur til að standa með sjálfum sér og lífinu sem þær þrá.

Mín spurning til þín er:

“Hvernig mun líf þitt líta út eftir 10 ár af því að þú tókst stökkið, tengdir við þínar dýpstu langanir og öðlaðist hugrekkið til að lifa lífinu út frá þínum einstöku þrám?”

21 Dags Umbreytinga
námskeið

Einstaklingsmiðað námskeið sem er sérsniðin að þínum persónulegu þörfum og veitir þér aðhald á hverjum degi í 21 dag

21 dags umbreytinga námskeiðið sameinar árangursríka einkatíma, vikulega endurgjöf sem og daglegan stuðning sérsniðinn að þínum persónulegu þörfum til að tryggja hámarksárangur á skömmum tíma.

Það sem er einstakt við þetta námskeið er hversu mikinn beinan aðgang þú færð að Dísu.

Á þann hátt færðu svör við spurningum þínum og stuðning við hvert skref í ferlinu þannig að það skapist ekki rými fyrir þig til að fresta eða gefast upp þegar eitthvað óvænt kemur upp á eða ef þú lendir á vegg.

Við vinnum stöðugt að því að hugsa í lausnum og framkvæma út frá þeim til að tryggja hámarksárangur á sem skemmstum tíma.

“Tilfinningin að standa með sjálfri mér er mögnuð!”

“Þegar ég leitaði til Dísu fór orka mín öll í að vera til staðar fyrir aðra og ég átti þá ekkert eftir handa mér. Dísa kenndi mér að taka stjórn á eigin lífi og forgangsraða út frá mínum löngunum og þrám. Ég stend með sjálfri mér og vill mér jafnvel og hinum. Ég er rólegri, með meira sjálfstraust og hamingjusamari! Takk Dísa, þú breyttir lífi mínu.”

HÓLMFRÍÐUR BRYNDÍS, FRAMKVÆMDASTJÓRI

21 dags umbreytinga námskeiðið:

Dagleg rútína og markmiðasetning

Í fyrsta tímanum byrjum á því að búa til vel tímasetta aðgerðaráætlun fyrir næsta 21 dag sem þú færð senda til þín í tölvupósti eftir tímann.

Árangur og endurgjöf

Þú færð endurgjöf í tölvupósti og 60 mínútna tíma með Dísu vikulega til að vinna að því að ná markmiðum þínum hratt og örugglega.

Daglegur rafrænn stuðningur, endurgjöf og aðhald
Þú færð stuðning, endurgjöf og aðhald á hverjum degi í 21 dag við að standa við loforðin gagnvart sjálfri þér. Þú finnur að þú færð alltaf stuðning og veist hvað þú átt að gera næst.

Stuðningssímtöl

Ef þig vantar auka stuðning getur þú bókað tvö 15 mínútna samtöl við Dísu á Zoom á meðan á námskeiðinu varir.

Árangurssímtal

Síðasta dag námskeiðisins fögnum við árangri þínum í 10 mínútna samtali á zoom eða í eigin persónu.

Ég stend við loforðin
gagnvart sjálfri mér

“Ég fylgi daglegri rútínu,

Ég er skipulagðari og trúi á verkefni mín.

Ég finn fyrir meiri ró.”


ÁSLAUG SAJA DAVÍÐSDÓTTIR,
Hönnuður og listamaður

21 dags umbreytinga námskeiðið er ekki fyrir þig ef:

• Þú vilt vera föst á þeim stað sem þú ert núna á og reyna að ná markmiðum þínum á þínum hraða án eftirfylgni sérsniðna að þínum persónulegu þörfum.

• Þú hefur ekki hugrekkið til að ná markmiðum þínum, treysta ferlinu og raunverulega breyta lífi þínu til hins betra á skömmum tíma.

• Þú vilt halda áfram að vera með afsakanir og halda þér innan þægindarammans.

• EN ef þú ert tilbúin til að láta vaða, taka skrefið í átt að lífinu sem þú þráir að lifa full af sjálfstrausti og fá stuðning við það (skref fyrir skref) þá er 21 Dags umbreytinga námskeiðið fyrir þig og ég get ekki beðið eftir að hefja umbreytinga vegferðina með þér!

SÆKTU UM INNGÖNGU Í 21 DAGS NÁMSKEIÐIÐ. SÉRSNIÐIN ÞJÁLFUN AÐ ÞÍNUM PERSÓNULEGU ÞÖRFUM.

Til þess að tryggja að þú sért metnaðarfull kona sem vilt ná árangri og að við náum vel saman er einungis hægt að sækja um inngöngu.

Ferlið: 

1. Smelltu á hnappinn að neðan til að bóka 20 mínútna samtal með mér á Zoom.

2. Við munum ræða hvar þú ert stödd, hvaða árangur þú vilt fá út úr námskeiðinu og áttum okkur þannig á því hvort 21 dags umbreytinga námskeiðið er fyrir þig.

3. Vinsamlega svaraðu þeim spurningum sem birtast þegar þú ert búin að þrýsta á hnappinn að neðan og ég læt ég þig í framhaldinu vita hvort þú fáir 20 mínútna samtal með mér:


SKRÁ MIG

Eins og ég sé þetta þá hefur þú tvo möguleika:

Þú getur annaðhvort haldið áfram að vera stefnulítil, með lélega forgangsröðun, orkulítil, efast um þig og frestað því að taka líf þitt föstum tökum og framkvæma

EÐA

Þú getur látið vaða núna. Haft hugrekkið til að fjárfesta í sjálfri þér. Tekið framkvæmdarskref í átt að lífinu sem veitir þér orku og tilgang. Líf sem þig langar til að lifa út frá þínum þörfum og löngunum og náð þannig enn meiri árangri á þínu sviði með mínum stuðningi.

Ef þú ert tilbúin til að breyta lífi þínu til hins betra sæktu um inngöngu í 21 dags umbreytinga námskeið með Dísu.

Þegar þú skráir þig í 21 dags umbreytinga námskeiðið færðu:

Dagleg rútína og markmiðasetning

Í fyrsta tímanum (í eigin persónu eða á Zoom) byrjum við á því að búa til vel tímasetta aðgerðaráætlun fyrir næsta 21 dag sem þú færð senda til þín í tölvupósti eftir tímann.

Árangur og endurgjöf

Þú færð endurgjöf í tölvupósti og 60 mínútna einkatíma með Dísu vikulega til að vinna að því að ná markmiðum þínum hratt og örugglega.

Daglegur rafrænn stuðningur, endurgjöf og aðhald
Þú færð stuðning, endurgjöf og aðhald á hverjum degi í 21 dag við að standa við loforðin gagnvart sjálfri þér. Þú finnur að þú færð alltaf stuðning og veist hvað þú átt að gera næst.

Auka stuðningur

Ef þig vantar auka stuðning getur þú bókað tvö 15 mínútna samtöl við Dísu á Zoom á meðan á námskeiðinu varir.

Árangurssímtal

Síðasta dag námskeiðisins fögnum við árangri þínum í 10 mínútna samtali á Zoom eða í eigin persónu.

21 dags umbreytinga námskeiðið er fjárfesting í sjálfri þér og þínum persónulega vexti. Einstaklingsmiðaði stuðningurinn sem þú færð daglega sem og eftirfylgnin við að ná markmiðum þínum af festu á skömmum tíma er ómetanleg. Ertu tilbúin til að vaxa? Ef já, bókaðu þá um 20 mínútna samtal með Dísu Dalberg sem mun segja þér nánar um námskeiðið og ræða hvort það sé þitt rétta næsta skref.


SKRÁ MIG

Ef þú ert með einhverjar spurningar varðandi 21 dags umbreytinga námskeiðið sendu mér þær í tölvupósti á netfangið: disadalberg@gmail.com og ég svara þeim af ánægju.